
Langtímaleiga
Langtímaleiga
Langtímaleiga er hentugur möguleiki fyrir þá sem ekki vilja fjárfesta í dýrum búnaði en hafa áhuga á að nýta sér nýjustu skjátækni.
Innifalið
- Uppsetning
- Trygging
- Uppfærsla á myndefni
- Hefðbundið viðhald
- Reglubundnar þjónustuskoðanir
- Aðstoð við aðlögun á myndefni
Rafvirki sér um uppsetningu til að tryggja að allur frágangur sé 100%
Flestur búnaður er í boði í langtímaleigu.
Hafðu samband og kannaðu hvað hægt sé að gera fyrir þig