Gegnsæ OLED-tækni

Gegnsæ OLED-tækni – Ný upplifun í kynningum

Gegnsær OLED-skjár sem sameinar stafræna framsetningu og opið rými á einstakan hátt. Myndin virðist svífa í loftinu, án þess að loka fyrir bakgrunn eða raska hönnun umhverfisins.

Fullkomin lausn fyrir sýningar, verslanir og rými sem vilja vekja athygli – án þess að hylja það sem er handan við.

Töfrandi upplifun með upplýsingagildi

Nýtir birtuna í rýminu og grípur athygli með áhrifaríkri framsetningu. Upplýsingar um vöruna virðast svífa í loftinu og laða að, án þess að loka fyrir eða trufla umhverfið.

Sýnileiki sem dregur að sér athygli

Skjárinn nýtir birtu og umhverfi til að skapa áhrifaríka kynningu. Myndefnið svífur í rýminu og fangar augu vegfarenda án þess að loka fyrir bakgrunn eða raska umhverfinu.

Helstu eiginleikar

  • LG OLED skjár – hágæða tækni frá einum af leiðandi framleiðendum í heiminum

  • Gegnsæ hönnun – myndefni virðist svífa í rýminu án þess að loka fyrir bakgrunn eða rými

  • Fjölbreyttar skjástærðir í boði: 30", 48", 55" og 77"

  • Full HD eða 4K upplausn

  • Mikið gegnsæi – leyfir útsýni og náttúrulegt flæði ljóss

  • Innbyggður spilari og tengimöguleikar: HDMI, DP, USB, RJ45, RS232C

  • CE og RoHS vottað – uppfyllir öryggis- og umhverfiskröfur

  • Engin baklýsing – sjálflýsandi OLED panel tryggir mjúka, skýra og djúpa mynd

  • Tilvalið fyrir sýningar, verslanir, söfn, flugvelli