
Komdu skilaboðunum þínum á framfæri
LED veggir og auglýsingaskilti í öllum stærðum
NP Glass
Bylting í gluggaauglýsingum - Örþunnir gegnsæir hábirtu skjáir
Háþróuð LED-glerlausn sem lokar ekki á birtuna. Mikið birtustigi og yfir 60% gegnsæi. Fullkomin fyrir verslanir sem vilja auglýsa á áhrifaríkan hátt án þess að skyggja á útsýni. Nútímaleg hönnun.
-
Einingar innandyra
LED einingar innandyra sem skapa skemmtilega upplifun fyrir viðskiptavininn. Flottur skjár dregur athygli að vörum, gerir umhverfið líflegra og skapar eftirminnilega upplifun.
-
Hábirtu LED einingar fyrir glugga
Hefðbundnar LED einingar sem henta fullkomlega í glugga og tryggja hámarks sýnileika, jafnvel í sterkri dagsbirtu. Hægt er að raða einingunum á mismunandi vegu til að skapa einstök form og grípa athygli viðskiptavina. Skilaboðin þín skína skýrt og skila sér á áhrifaríkan hátt.
-
NP Series
Besta lausnin fyrir minni glugga þegar þörf er á mjög björtum skjá til að koma myndefni á framfæri án þess að loka fyrir alla birtu. Með allt að 5000 nit birtustigi tryggir þessi skjár skarpa og skýra mynd, jafnvel í beinu sólarljósi. Hann veitir hámarks sýnileika án þess að draga úr birtu í rýminu og er fullkominn fyrir verslanir og fyrirtæki sem vilja laða að viðskiptavini með grípandi auglýsingum.
Hvað þarf hafa í huga þegar valinn er LED búnaður?
Hvort sem þú þurfir sérhannaðan risa vegg eða færanlegan lítinn skjá á stærð við veggspjald þá eru nokkur miklvæg atriði sem þarf að hafa í huga.